Sony G3221 Userguide Manual Icelandic

G3221 Language

Download Sony G3221 Userguide Manual Icelandic

Sponsored links


Download Request Is In Process

Notandahandbók - Page 1

Notandahandbók Xperia ™ XA1 Ultra G3221/G3223

..

Efnisyfirlit - Page 2

Efnisyfirlit Síminn tekinn í notkun .................................................................... 6 Um þessa notandahandbók ................................................................ 6 Yfirlit .................................................................................................... 6 Samsetning ......................................................................................... 7 Skjávernd ............................................................................................ 8 Tækið ræst í fyrsta sinn ...............................................

Farsímakerfi - Page 3

Stillingar fyrir internet og MMS .......................................................... 44 Wi-Fi® .............................................................................................. 45 Farsímagagnatengingu deilt ............................................................... 47 Gagnanotkun stjórnað ....................................................................... 48 Farsímakerfi valin ............................................................................... 49 VPN-net .............................................................................................

4 - Page 4

Uppáhalds ........................................................................................ 75 Senda upplýsingar um tengiliði .......................................................... 75 Komið í veg fyrir tvíteknar færslur í tengiliðaforritinu ............................ 76 Skilaboð og spjall ......................................................................... 77 Skilaboð lesin og send ...................................................................... 77 Skipulagning á skilaboðum ................................................................ 78 Hringt úr Sk..

Stækkunarhreyfing - Page 5

Movie Creator ................................................................................. 107 Tengingar .................................................................................... 109 Skjár tækisins speglaður þráðlaust á sjónvarpsskjá ......................... 109 Skrár birtar í öðru tæki með Cast ..................................................... 109 Tækið tengt við USB-búnað ............................................................ 110 NFC ................................................................................................ 111 Þráðla..

Takmarkanir á þjónustu og eiginleikum - Page 6

Síminn tekinn í notkun Um þessa notandahandbók Þetta er Xperia™ XA1 Ultra notandahandbók fyrir Android™ 7.0 hugbúnaðarútgáfuna. Ef þú ert ekki viss um hvaða hugbúnaðarútgáfa er í tækinu geturðu athugað það í stillingavalmyndinni. Kerfis- og forritauppfærslur geta orðið til þess að eiginleikar tækisins líti öðruvísi út í tækinu en lýst er í þessari notandahandbók. Android™-útgáfan verður hugsanlega ekki fyrir áhrifum við uppfærslu. Frekari upplýsingar um hugbúnaðaruppfærslur er að finna í Tækið uppfært á bls. 36. Núverandi út..

Til að setja nano SIM kortið og minniskortið í - Page 7

1. Hleðsluljós/tilkynningaljós 2. Höfuðtólatengi 3. Linsa fremri myndavélar 4. Aukahljóðnemi 5. Eyrnatól 6. Ljósnemi/nándarskynjari 7. Flass fremri myndavélar 8. Hljóðstyrkur 9. Aflrofi 10. Myndavélartakki 11. Aðalhljóðnemi 12. Hátalari 13. Tengi fyrir hleðslutæki/USB Type-C™-snúru 14. Svæði fyrir Wi-FiGPS/Bluetooth-loftnet 15. Aðalmyndavélarlinsa 16. Flass 17. NFC™-nemasvæði 18. Hlíf yfir nano SIM-/minniskortarauf 19. Aðalsvæði fyrir loftnet Samsetning Tækið þitt styður aðeins nano SIM-kort. Nano SIM-kortið og minniskortið hafa aðskildar rauf..

Nano SIM-kortið fjarlægt - Page 8

1 Dragðu nano SIM-kortahölduna út með nöglinni. 2 Settu nano SIM-kortið í þannig að það snúi rétt, eins og sýnt er á myndinni. 3 Settu minniskortið í minniskortakortaraufina svo það snúi rétt, eins og sýnt er á myndinni. 4 Ýttu bakkanum varlega aftur inn í raufina þar til hann fer á sinn stað. Nano SIM-kortið fjarlægt 1 Togaðu nano SIM-kortabakkann út með nöglinni. 2 Fjarlægðu nano SIM-kortið og ýttu bakkanum varlega aftur inn í raufina þar til hann fer á sinn stað. Minniskort fjarlægt 1 Slökktu á tækinu þínu. 2 Láttu skjáinn vísa niður..

Slökkt á tækinu - Page 9

Slökkt á tækinu 1 Haltu rofanum inni þar til valkostavalmyndin opnast. 2 Í valkostavalmyndinni pikkarðu á Slökkva . Nokkur tími getur liðið þar til slokknar alveg á tækinu. Hvers vegna þarf ég Google™ reikning? Xperia™ tækið þitt frá Sony keyrir á Android™ stýrikerfinu Google™ sem Google þróaði. Úrval Google™ forrita og þjónustu er tiltækt í tækinu þínu þegar þú kaupir það, t.d. Gmail™, Google Maps™, YouTube™ og Play Store™ forritið, sem veitir þér aðgang að Google Play™ vefversluninni þar sem Android™ forrit eru sótt. Til ..

Staðfesting á eiganda tækisins - Page 10

Öryggi tækis Gengið úr skugga um að tækið sé varið Tækið inniheldur nokkra öryggisvalkosti, sem mælt er með ef það skyldi glatast eða því er stolið. Valkostirnir eru eftirfarandi: • Stilltu öruggan skjálás á tækinu þínu með PIN-númeri, lykilorði eða mynstri til að koma í veg fyrir einhver opni eða endurstilli tækið. • Bættu Google™-reikningi við til að hindra að aðrir noti tækið þitt ef því er stolið eða upplýsingar á því þurrkaðar út. • Virkjaðu annaðhvort vefþjónustuna Protection by my Xperia eða Android™- tækjastjórn..

Gleymdur skjálás endurstilltur - Page 11

tilgreinir ákveðna tegund skjálæsingar fyrir alla EAS-reikninga af öryggisástæðum. Hafðu samband við kerfisstjóra fyrirtækisins til að athuga hvaða öryggisreglur gildi um fartæki. Nánar um stillingar fyrir hverja gerð af skjálás pikkaðu á við hlið Skjálás . Tegund skjáláss breytt 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Lásskjár og öryggi > Skjálás . 3 Veldu valkost og fylgdu leiðbeiningunum í tækinu. Læsingarmynstur skjás búið til 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Lásskjár og ..

Snjalllæsing virkjuð - Page 12

Sjálfkrafa aflæsing tækisins Snjalllæsing auðveldar aflæsingu tækisins þannig að þú getir stillt það á sjálfkrafa aflæsingu við ákveðnar aðstæður. Þú getur haft tækið þitt ólæst, til dæmis þegar það er tengt við Bluetooth® tæki eða þegar þú ert með það á þér. Þegar snjalllæsing er virk þarftu samt að aflæsa tækinu handvirkt eftir endurræsingu og eftir að hafa skilið það eftir óvirkt í 4 klukkustundir Þú getur stillt snjalllæsingu þannig að tækið sé ólæst með eftirfarandi stillingum: • Líkamsskynjun : Hafðu tækið..

Kveikt eða slökkt á líkamsskynjun - Page 13

• Þegar þú tekur tækið upp á nýjan leik eða ferð út úr farartækinu er nóg að opna það einu sinni og þá helst tækið ólæst á meðan þú hefur það á þér. Líkamsskynjunin getur ekki gert greinarmun á því hver er með tækið á sér. Ef þú afhendir einhverjum tækið á meðan það er ólæst og er að nota líkamsskynjunina má vera að tækið sé ólæst fyrir hinum notandanum. Hafðu í huga að líkamsskynjunin er ekki eins öflugt öryggistæki og mynstur, PIN-númer eða lykilorð. Kveikt eða slökkt á líkamsskynjun 1 Á Heimaskjár pikkarðu á ..

Heimastaðsetningu bætt við - Page 14

Þegar tækið getur ekki skorið úr um hvort þú sért að nota örugga tengingu færðu tilkynningu í Xperia™ tækið þitt og getur þurft að aflæsa því handvirkt áður en traust tæki getur haldið því ólæstu. Drægni tengingar Bluetooth® getur verið breytileg eftir þáttum eins og tegund tækisins, tengda Bluetooth® tækisins og umhverfinu. Bluetooth® tengingar geta dregið allt að 100 metra, allt eftir þessum þáttum. Tenging við trausta staði Þegar eiginleikinn Traustir staðir er uppsettur aftengist öryggi lásskjásins á Xperia™- tækinu þegar þú e..

Identitfication - Page 15

Sérvöldum stað bætt við 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Lásskjár og öryggi > Snjalllæsing > Traustir staðir . 3 Pikkaðu á Bæta traustum stað við . 4 Til að nota núverandi staðsetningu þína sem traustan og sérvaldan stað pikkarðu á Velja þessa staðsetningu . 5 Ef þú vilt hins vegar setja inn aðra staðsetningu skaltu pikka á og slá inn heimilisfangið. Tækið leitar að staðsetningunni sem slegin var inn. Til að nota ráðlagt heimilisfang skaltu pikka á það. 6 Til að fínstilla staðsetninguna skaltu pikka ..

Læst SIM-kort opnað með PUK-númeri - Page 16

Læst SIM-kort opnað með PUK-númeri 1 Sláðu inn PUK-númerið og pikkaðu á . 2 Sláðu inn nýtt PIN-númer og pikkaðu á . 3 Sláðu aftur inn nýja PIN-númerið og pikkaðu á . Ef þú slærð inn rangt PUK-númer of oft þarftu að hafa samband við símafyrirtækið til að fá nýtt SIM-kort. Auðkennisnúmer tækisins fundið Tækið er með einkvæmt auðkennisnúmer. Númer tækisins nefnist IMEI (International Mobile Equipment Identity). Þú ættir að skrá þetta númer hjá þér og geyma það. Þú gætir t.d. þurft að nota það þegar þú skráir tækið inn í..

Finndu týnt tæki með Android™ Device Manager - Page 17

• Eytt öllu úr innri og ytri minnisgeymslu tækisins, ef allt annað hefur verið reynt. Ef þú hefur hreinsað innra minni tækisins með „Protection by my Xperia“ vefþjónustunni þarftu að skrá þig aftur inn á Google™ reikninginn sem var samstilltur við tækið næst þegar þú kveikir á því. „Protection by my Xperia“ þjónustan er e.t.v. ekki í boði í öllum löndum eða svæðum. Kveikt á Protection by my Xperia 1 Gakktu úr skugga um að þú sért með virka gagnatengingu og kveiktu á staðsetningarþjónustu í tækinu. 2 Á Heimaskjár pikkarðu á . ..

Snertiskjár notaður - Page 18

Undirstöðuatriðin Snertiskjár notaður Pikkað • Opnaðu eða veldu hlut • Merktu eða afmerktu gátreit eða valmöguleika. • Sláðu inn texta með skjályklaborðinu. Snerta og halda • Færa hlut. • Virkja hluta-valmynd. • Virkja valsnið, til dæmis til að velja marga hluti af sama lista. 18 Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

..

Klipið og glennt - Page 19

Klipið og glennt • Auktu eða minnkaðu aðdrátt á vefsíðum, myndum og kortum og þegar þú tekur myndir eða myndskeið. Strokið og flett • Flettu upp eða niður lista. • Strjúktu til dæmis til vinstri eða hægri á milli heimaskjásglugga. • Strjúktu til vinstri eða hægri til að sýna fleiri valkosti. Flettingar • Flettu hratt, til dæmis í gegnum lista eða á vefsíðu. Þú getur stöðvað flettinguna með því að pikka á skjáinn. 19 Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

..

Skjánum læst og hann opnaður - Page 20

Skjánum læst og hann opnaður Þegar kveikt er á tækinu og það er látið vera aðgerðalaust í ákveðinn tíma myrkvast skjárinn til að spara rafhlöðuna og hann læsist sjálfkrafa. Þessi læsing hindrar óæskilegar aðgerðir á snertiskjánum þegar þú ert ekki að nota hann. Þegar þú kaupir tækið er einföld strokulæsing þegar stillt. Það þýðir að þú þarft að strjúka upp á skjánum til að opna hann. Þú getur breytt öryggisstillingum og öðrum lásum síðar. Sjá Skjálás á bls. 10. Til að kveikja á skjánum • Ýttu stutt á rofann . Skjánu..

Gluggar á heimaskjá - Page 21

Til að skoða heimaskjáinn Gluggar á heimaskjá Þú getur bætt við gluggum á heimaskjáinn (allt að tuttugu gluggum) og eytt gluggum. Þú getur líka valið gluggann sem þú vilt nota sem aðalheimaskjásgluggann. Gluggi stilltur sem aðalheimaskjár 1 Haltu inni einhverju svæði á heimaskjánum þar til tækið titrar. 2 Flettu til vinstri eða hægri til að komast að skjánum sem þú vilt stilla sem heimaskjáinn þinn, pikkaðu síðan á . Ef þú tekur gluggann lengst til vinstri frá fyrir Google-leit og Now er ekki hægt að breyta heimaskjásglugganum eða bæta flei..

Forritaskjár - Page 22

1 Haltu inni einhverju svæði á heimaskjánum þar til tækið titrar. 2 Flettu til vinstri eða hægri til að fletta milli glugganna. Öll forrit sem hægt er að slökkva á eða fjarlægja eru sýnd með . 3 Pikkaðu á viðeigandi forrit, svo á GERA ÓVIRKT ef forritið var foruppsett í tækinu eða Í lagi ef forritið var sótt og þú vilt fjarlægja það. Stærð tákna á heimaskjá breytt 1 Haltu inni hvaða svæði sem er á heimaskjánum þar til tækið titrar og pikkaðu svo á . 2 Pikkaðu á Stærð tákna og veldu síðan valkost. Forritaskjár Forritaskjárinn, sem ..

Forritastjórnun - Page 23

Forrit á forritaskjánum fært 1 Þegar forritaskjárinn er opinn pikkarðu á . 2 Gakktu úr skugga um að Eigin röð sé valið undir Flokka forrit . 3 Snertu og haltu forritinu þar til tækið titrar og dragðu það svo á nýja staðinn. Slökkt á forriti eða það fjarlægt af forritaskjánum Ef slökkt er á foruppsettu forriti eyðast öll gögn þess, en hægt er að kveikja aftur á forritinu í Stillingar > Forrit . Aðeins sótt forrit er hægt að fjarlægja að fullu. 1 Haltu inni einhverju svæði á forritaskjánum þar til tækið titrar. Öll forrit sem hægt er a..

Stilling fyrir tvöfaldan skjá - Page 24

Valmynd opnuð í forriti • Þegar forritið er notað pikkarðu á . Ekki er boðið upp á valmynd í öllum forritum. Stilling fyrir tvöfaldan skjá Stillingin fyrir tvöfaldan skjá gerir þér kleift að skoða tvö forrit í einu, t.d. ef þú vilt skoða tölvupóstinn þinn og vafra á sama tíma. 1 Forrit 1 í efri glugganum 2 Rammi fyrir tvöfaldan skjá – Draga til að breyta stærð glugganna 3 Forrit 2 í neðri glugganum 4 Lykill fyrir tvöfaldan skjá – Velja nýlega notað forrit 5 Heimatakki – Fara aftur á heimaskjáinn 6 Bakktakki – Fara aftur á fyrri skjá í..

flýtileiðir. - Page 25

Græjur Græjur eru lítil forrit sem þú getur notað beint á heimaskjánum. Þær virka líka sem flýtileiðir. Til dæmis gerir veðurgræjan þér kleift að sjá helstu veðurupplýsingar beint á heimaskjánum. Þegar þú pikkar á græjuna opnast svo allt veðurforritið. Þú getur sótt fleiri græjur á Google Play™. Græju bætt við heimaskjáinn 1 Snertu og haltu inni tómu svæði á Heimaskjár þangað til tækið titrar og pikkaðu síðan á Græjur . 2 Finndu og pikkaðu á græjuna sem þú vilt bæta við. Stærð græju breytt 1 Haltu inni græju þangað til h..

Bakgrunnur og þemu - Page 26

Hlutur fjarlægður af heimaskjánum • Snertu og haltu inni hlutnum þangað til tækið titrar, dragðu þá hlutinn á Fjarlægja af heimaskjá efst á skjánum. Mappa búin til á heimaskjánum • Haltu inni forritatákni eða flýtileið þangað til tækið titrar og dragðu það svo og slepptu því ofan á annað forritatákn eða flýtileið. Hlutum bætt við möppu á heimaskjánum • Snertu og haltu inni hlutnum þangað til tækið titrar, dragðu þá hlutinn að möppunni. Heiti möppu breitt á heimaskjánum 1 Pikkaðu á möppuna til að opna hana. 2 Pikkaðu á titil..

flýtistillingaskjáinn - Page 27

Skjáskot skoðað 1 Tvípikkaðu á stöðustikuna til að opna tilkynningaskjáinn. 2 Pikkaðu á skjáskotið. Þú getur einnig skoðað skjáskotin með því að opna albúmsforritið. Tilkynningar Tilkynningar láta þig vita af viðburðum, t.d. nýjum skilaboðum og dagbókartilkynningum, og aðgerðum sem eru í gangi, t.d. niðurhali skráa. Tilkynningar birtast á eftirfarandi stöðum: • Stöðustikunni • Tilkynningaskjánum • Lásskjánum Tilkynningasvæðið opnað og lokað 1 Dragðu stöðustikuna niður eða tvípikkaðu á hana til að opna tilkynningasvæðið. 2 T..

Umsjón með tilkynningum á lásskjá - Page 28

Brugðist við tilkynningu á lásskjá • Tvípikkaðu á tilkynninguna. Tilkynningu hafnað á lásskjánum • Strjúktu tilkynningunni til hægri eða vinstri. Tilkynning víkkuð á lásskjá • Dragðu tilkynninguna niður. Ekki er hægt að víkka allar tilkynningar. Umsjón með tilkynningum á lásskjá Sýna allt innihald tilkynninga Fá allar tilkynningar á lásskjáinn. Þegar kveikt er á þessari stillingu skaltu hafa í huga að allt efni (þ. á m. móttekinn tölvupóstur og spjall) er sýnilegt á lásskjánum nema þú merkir viðkomandi forrit sem Fela viðkvæmt efni..

Kveikt eða slökkt á tilkynningaljósi - Page 29

Þegar slökkt er á tilkynningaljósinu kviknar bara á því þegar varað er við lítilli hleðslu rafhlöðu, t.d. þegar hún fer undir 15 prósent. Kveikt eða slökkt á tilkynningaljósi 1 Á heimaskjánum pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Tilkynningar > . 3 Pikkaðu á sleðann við hliðina á Tilkynningarljós til að kveikja eða slökkva á eiginleikanum. Tákn á stöðustikunni Stöðutákn Ekkert SIM-kort Sendistyrkur Ekkert boðmerki Reiki Sending og niðurhal LTE-gagna Sending og niðurhal GPRS-gagna Sending og niðurhal EDGE-gagna Sending og niðu..

Táknum á stöðustikunni stjórnað - Page 30

Vandamál með innskráningu eða samstillingu Eiginleikar og þjónusta sem sum tákn á þessum lista standa fyrir er mögulega ekki tiltæk, allt eftir símafyrirtækinu þínu, neti og/eða svæði. Táknum á stöðustikunni stjórnað 1 Á heimaskjánum pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Skjár > Kerfistákn . 3 Merktu við gátreitina fyrir kerfistáknin sem þú vilt að birtist á stöðustikunni. Tilkynningatákn Ný textaskilaboð eða margmiðlunarskilaboð Símtal í gangi Ósvarað símtal Símtal í bið Kveikt er á framsendingu símtala Ný talhólfs..

Lokað fyrir tilkynningar frá forriti - Page 31

Lokað fyrir tilkynningar frá forriti 1 Á heimaskjánum pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Tilkynningar . 3 Veldu forrit. 4 Pikkaðu á sleðann Útiloka allt . Yfirlit yfir forrit Sum forrit fylgja hugsanlega ekki með tækinu þínu eða eru ekki studd af öllum netkerfum eða þjónustuveitum á öllum svæðum. Notaðu forritið Albúm til að hafa umsjón með, skoða og breyta myndum og myndskeiðum. Flettu, leitaðu og kauptu þúsundir vörutegunda úr tækinu þínu. Verðu tækið þitt fyrir veirum, spilliforritum, njósnaforritum, netveiðum og netmisnotk..

32 - Page 32

Skoðaðu fréttir frá News Suite. Hringdu með því að velja númer handvirkt eða með því að nota snjallvalkostinn. Skipuleggðu, leitaðu að og flettu í gegnum allar myndirnar og myndskeiðin þín. Notaðu Google Play kvikmynda- og sjónvarpsforritið til að horfa á kvikmyndir og sjónvarpsþætti sem þú kaupir eða leigir á Google Play. Uppgötvaðu og spilaðu þúsundir laga með Google Play tónlistarforritinu. Notaðu Play Store™-forritið til að finna forrit til að kaupa eða sækja þér að kostnaðarlausu. Vertu í tengslum við spilavini þína og þá leik..

Rafhlaða og viðhald - Page 33

Rafhlaða og viðhald Tækið hlaðið Notaðu alltaf upprunalegt hleðslutæki frá Sony og USB Type-C™-snúru sem ætluð er fyrir þína gerð af Xperia™. Önnur hleðslutæki og snúrur geta lengt hleðslutímann, hugsanlega hleðst tækið ekki eða það getur skemmst. Gættu þess að öll USB-tengi séu alveg þurr áður en USB Type-C™-snúran er tengd. Hleðslutæki sem stungið er í samband við rafmagnsinnstungu hleður tækið hraðar en hleðsla gegnum tölvu. Hægt er að nota tækið á meðan það er í hleðslu. Ef rafhlaðan var tóm geta liðið allt að 30 mín..

Tilkynningarljós fyrir hleðslustöðu rafhlöðu - Page 34

Tilkynningarljós fyrir hleðslustöðu rafhlöðu Grænt Rafhlaðan er í hleðslu og rafhlöðuvísirinn sýnir meira en 90% Appelsínugult Rafhlaðan er í hleðslu og rafhlöðuvísirinn sýnir minna en 90% Rautt Rafhlaðan er í hleðslu og rafhlöðuvísirinn sýnir minna en 15% Rafhlöðu- og orkustjórnun Tæki þitt er með innbyggða rafhlöðu. Til að fá sem mest úr henni þarftu að fylgjast með orkunotkun forrita og eiginleika. Orkusparnaðarstillingar eru virkjaðar sjálfgefið til að draga úr orkunotkun og aðrar leiðir til orkusparnaðar eru tiltækar til að draga ..

STAMINA-stilling - Page 35

Undantekningu bætt við orkusparnaðareiginleika 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Rafhlaða . 3 Pikkaðu á og veldu Rafhlöðusparnaður . Þú munt sjá lista yfir forrit sem eru ekki hámörkuð. 4 Til að bæta við eða fjarlægja forrit af listanum pikkarðu á LÍTIL FORRIT og velur eða afvelur forrit úr listanum til að breyta hámörkunum þess. 5 Listinn yfir forrit sem eru ekki hámörkuð verður uppfærður í samræmi við stillingar þínar. Ekki er hægt að undanskilja forrit frá því að vera hámörkuð með Ultra STAMINA-stil..

Tækið þitt uppfært þráðlaust - Page 36

Tækið uppfært Þú skalt uppfæra hugbúnað tækisins til að fá nýjustu eiginleikana, viðbætur og lagfæringar og tryggja hámarksafköst. Þegar hugbúnaðaruppfærsla er í boði birtist á stöðustikunni. Þú getur einnig athugað hvort nýjar uppfærslur eru í boði eða tímasett uppfærslu. Einfaldasta leiðin til að setja upp hugbúnaðaruppfærslu er að gera það þráðlaust úr tækinu. Sumar uppfærslur eru þó ekki í boði til niðurhals um þráðlausa tengingu. Í þeim tilvikum þarf að nota Xperia™ Companion-hugbúnað í PC- eða Apple ® Mac ® -tölvu ..

Sjálfvirk uppsetning sett upp. - Page 37

Sjálfvirk uppsetning sett upp. 1 Frá Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Um símann > Hugbúnaðaruppfærsla . 3 Pikkaðu á og svo Stillingar > Sjálfkrafa niðurhal á kerfisuppfærslum . 4 Veldu valkost. Kveikt eða slökkt á sjálfvirkum uppfærslum fyrir forrit 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Um símann > Hugbúnaðaruppfærsla . 3 Pikkaðu á og svo Stillingar > Uppfæra forrit sjálfkrafa . 4 Veldu æskilegan valkost. Tækið uppfært með tölvu 1 Tengdu tækið við tölvu með USB Type-C™-snúr..

USB-tengiaðferð breytt - Page 38

USB-tengistilling Þú getur notað Flytja skrár -tenginguna við umsýslu með skrár og við uppfærslu á hugbúnaði tækisins. Þessi USB-stilling er notuð á Microsoft ® Windows ® -tölvum. Kveikt er sjálfgefið á hleðslu. Með því að nota stillinguna Nota tækið sem MIDI getur tækið þitt virkað sem MIDI-ílag fyrir hljóðfæraforrit. USB-tengiaðferð breytt 1 Tengdu USB-tengi við tækið þitt. 2 Dragðu stöðustikuna niður og pikkaðu svo á Hlaða þetta tæki . 3 Pikkaðu á Flytja skrár eða Nota tækið sem MIDI að vild. Geymsla og minni Tækið er með no..

Öryggisafritun og endurheimt efnis - Page 39

Skoðað hversu mikið er eftir af lausu og notuðu vinnsluminni 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Geymsla og minni . 3 Pikkaðu á og svo á Ítarlegt > Minni . Skyndiminni hreinsað fyrir öll forrit 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Geymsla og minni . 3 Pikkaðu á og svo á Ítarlegt > Geymsla > og finndu svo og pikkaðu á Gögn í skyndiminni > Í lagi . Ef þú ert með minniskort ísett skaltu velja Innbyggð samnýtt geymsla eftir að pikkað var á Geymsla . Þegar þú hreinsar skyndiminnið ..

Öryggisafrit af gögnum búin til í tölvu - Page 40

að taka öryggisafrit af gögnum á netreikning, á SD-kort eða á ytra USB-geymslutæki sem tengt er við tækið þitt með USB-millistykki. Með Google-öryggisafrita- og endurheimtarforritinu geturðu búið til öryggisafrit af gögnum á Google-þjóni. Öryggisafrit gagna vistuð í tölvu Notaðu Xperia™ Companion hugbúnaðinn til að taka öryggisafrit af gögnum úr tækinu þínu í PC eða Apple ® Mac ® tölvu. Hægt er að taka öryggisafrit af eftirtöldum gögnum: • Símtalaskrár • Textaskilaboð • Dagbók • Stillingar • Margmiðlunarskrár eins og tónlist ..

41 - Page 41

Eiginleiki fyrir sjálfvirka öryggisafritun settur upp 1 Ef þú ert að taka öryggisafrit af efni til að geyma í USB-geymslu þarf að tryggja að geymslan sé tengd við tækið með USB-millistykki. Gakktu úr skugga um að SD- kortið sé sett rétt í tækið ef þú gerir öryggisafrit á SD-kort. Ef þú ert að vista öryggisafrit af efni á reikningi á netinu þarftu að gæta þess að skrá þig inn á Google™ reikninginn þinn. 2 Á Heimaskjár pikkarðu á . 3 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Öryggisafrit og núllstilling . 4 Undir Xperia™ öryggisafritun og endu..

Öryggisafrit gagna búin til á Google™ reikningi - Page 42

Með þessu forriti geturðu búið til öryggisafrit af eftirfarandi tegundum gagna: • Forrit • Bókamerki • Wi-Fi-netkerfi • Aðrar stillingar Öryggisafrit gagna búin til á Google™ reikningi 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Öryggisafrit og núllstilling . 3 Undir Google™ öryggisafritun og endurheimt pikkarðu á Taka öryggisafrit af gögnum og pikkar svo á sleðann. Kveikt eða slökkt á sjálfvirkri endurheimt þegar forrit er sett upp að nýju 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Öryggisafri..

Forrit sótt af Google Play™ - Page 43

Forrit sótt Forrit sótt af Google Play™ Google Play™ er opinber vefverslun Google þar sem hægt er að sækja forrit, leiki, tónlist, kvikmyndir og bækur. Þar eru bæði ókeypis forrit og forrit sem greitt er fyrir. Áður en þú byrjar að hlaða niður af Google Play™ skaltu ganga úr skugga um að þú sért með virka nettengingu, helst gegnum Wi-Fi, til að takmarka gjöld fyrir gagnaumferð. Þú þarft Google™-reikning til að nota Google Play™. Ekki er víst að hægt sé að nota Google Play™ í öllum löndum eða á öllum svæðum. Forrit sótt af Google Play..

Internet og símkerfi - Page 44

Internet og símkerfi Vafrað um vefinn Google Chrome™ vafrinn fyrir Android™ tæki fylgir með á flestum mörkuðum. Farðu á http://support.google.com/chrome og smelltu á hlekkinn „Chrome fyrir farsíma“ til að fá frekari notkunarleiðbeiningar um þennan vafra. Vafrað á vefnum 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á . 3 Ef þú ert að nota Google Chrome™ í fyrsta sinn skaltu annaðhvort velja að skrá þig inn á Google™-reikning eða skoða vefinn nafnlaust með Google Chrome™. 4 Sláðu inn leitarorð eða vefslóð í leitar- og slóðarreiti..

Uppfæra - Page 45

Sóttar internet- og MMS-stillingar skoðaðar 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira > Farsímakerfi . 3 Pikkaðu á Heiti aðgangsstaða . 4 Pikkaðu á hvaða atriði sem eru til staðar til að skoða meiri upplýsingar. Wi-Fi® Notaðu Wi-Fi til að leita á netinu, hlaða niður forritum eða senda og taka á móti tölvupósti. Þegar þú hefur tengst við Wi-Fi-netkerfi man tækið þitt netkerfið og tengist sjálfkrafa við það næst þegar þú ert innan svæðis. Sum Wi-Fi-netkerfi krefjast þess að þú skráir þig inn á vefsí..

Sendistyrkur á Wi-Fi aukinn - Page 46

Sendistyrkur á Wi-Fi aukinn Ýmislegt er hægt að gera til að bæta Wi-Fi-móttöku: • Færðu tækið nær Wi-Fi-aðgangsstaðnum. • Færðu Wi-Fi-aðgangsstaðinn frá hugsanlegum hindrunum eða truflunum. • Ekki hylja Wi-Fi-loftnetssvæðið á tækinu (merkt svæði á myndinni). Wi-Fi-stillingar Þegar þú tengist Wi-Fi-netkerfi eða þegar það eru Wi-Fi-netkerfi í boði í nágrenninu er hægt að sjá stöðu þessara netkerfa. Þú getur einnig látið tækið þitt tilkynna þér þegar það finnur opin Wi-Fi-netkerfi. Til að kveikja eða slökkva á tilkynningu..

Farsímagagnatengingu deilt - Page 47

• PIN-aðferðin – tækið býr til af handahófi PIN-númer (Personal Identification Number), sem þú slærð inn á WPS-tækinu. Til að tengjast Wi-Fi neti með WPS-hnappi 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Wi-Fi . 3 Kveiktu á Wi-Fi ef ekki er þegar kveikt á því. 4 Pikkaðu á og svo á Ítarlegt > WPS takkavöktun og ýttu svo á WPS-hnappinn á WPS-studda tækinu. Til að tengjast Wi-Fi neti með WPS PIN-númeri 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Wi-Fi . 3 Kveiktu á Wi-Fi ef ekki er þegar kveikt ..

Gagnanotkun stjórnað - Page 48

Tækið þitt notað sem heitur WiFi heitur reitur 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira > Tjóðrun og færanlegur heitur reitur . 3 Pikkaðu á Stillingar færanlegs heits reits > Stilla heitan reit . 4 Færðu inn Heiti netkerfis (SSID) upplýsingarnar. 5 Pikkaðu á reitinn Öryggi til að velja gerð öryggis. Sláðu inn lykilorð ef með þarf. 6 Pikkaðu á VISTA . 7 Pikkaðu á og pikkaðu svo á Færanlegur heitur reitur -sleðann til að virkja eiginleikann. 8 Sé beðið um það skaltu pikka á Í lagi til staðfestingar. birtist á..

Farsímakerfi - Page 49

Viðvörun um gagnanotkun stillt 1 Gakktu úr skugga um að kveikt sé á farsímagagnaumferð. 2 Á Heimaskjár pikkarðu á . 3 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Gagnanotkun > Greiðslutímabil . 4 Til að stilla viðvörunarstigið skaltu pikka á Gagnaviðvörun , færa inn æskilegt gagnamark og pikka svo á STILLA . Þú færð viðvörunartilkynningu þegar gagnamagnið nálgast hámarkið sem þú stilltir. Takmörk sett á gagnatengingu 1 Gakktu úr skugga um að kveikt sé á farsímagagnaumferð. 2 Á Heimaskjár pikkarðu á . 3 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Gagna..

þurfir - Page 50

Kveikt á sjálfvirku vali á símkerfi 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira > Farsímakerfi > Símafyrirtæki . 3 Pikkaðu á Leitarstilling og veldu svo Sjálfvirkt . VPN-net Tengstu VPN-neti með símanum og þú færð aðgang að aðföngum innan öruggs staðarnetkerfis fyrir utan hið eiginlega netkerfi. Til dæmis eru VPN-tengingar vanalega notaðar af fyrirtækjum og menntastofnunum fyrir notendur sem þurfa aðgang að interneti og öðrum innri þjónustum þegar þeir eru staddir utan innra netkerfisins, til dæmis á ferðalögu..

Samstilling við netreikninga - Page 51

Samstilling gagna í tækinu Samstilling við netreikninga Samstilltu tækið við tengiliði, tölvupóst, dagbókarviðburði og aðrar upplýsingar af netreikningum, t.d. tölvupóstreikningum á borð við Gmail™ og Exchange ActiveSync, Facebook™ og Flickr™. Þú getur samstillt gögn slíkra reikninga sjálfkrafa með því að virkja sjálfvirka samstillingu, eða þú getur samstillt hvern reikning handvirkt. Netreikningur til samstillingar settur upp 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Pikkaðu á Stillingar > Reikningar og samstilling > Bæta við reikningi og veldu reikn..

EAS-reikningur fjarlægður - Page 52

EAS-reikningur fjarlægður 1 Á Heimaskjár pikkarðu á > Stillingar > Reikningar og samstilling . 2 Pikkaðu á Exchange ActiveSync og veldu svo þann EAS-reikning sem þú vilt fjarlægja. 3 Pikkaðu á og svo á Fjarlægja reikning . 4 Pikkaðu aftur á FJARLÆGJA REIKNING til að staðfesta. 52 Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

..

Aðgengisstillingar - Page 53

Grunnstillingar Aðgengisstillingar Skoðaðu og breyttu stillingum tækisins úr stillingavalmyndinni. Stillingavalmyndin er aðgengileg frá bæði forritaskjánum og flýtistillingunum. Stillingavalmynd tækisins opnuð frá forritaskjánum 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar . Upplýsingar um tækið skoðaðar 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Um símann . Flýtistillingarglugginn opnaður • Dragðu stöðustikuna niður með tveimur fingrum. Stillingar valdar til birtingar á flýtistillingaskjánum 1 Dragðu st..

Undatntekningar á stillingunni Ekki trufla - Page 54

Hringitónn valinn 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð > Hringitónn síma . 3 Veldu valkost af listanum eða pikkaðu á og veldu tónlistarskrá sem er vistuð í tækinu. 4 Til að staðfesta pikkarðu á Lokið . Tilkynningahljóð valið 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð > Tilkynningarhljóð . 3 Veldu valkost af listanum eða pikkaðu á og veldu tónlistarskrá sem er vistuð í tækinu. 4 Til að staðfesta pikkarðu á Lokið . Sum forrit hafa sérstök tilkynningarhljóð sem þú getur..

Snjallstýring baklýsingar - Page 55

• Vekjarar Líða undantekningar í stillingunni Ekki trufla 1 Á heimaskjánum pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð > Ekki trufla > Leyfa aðeins forgangstruflanir . 3 Pikkaðu á Símtöl eða Skilaboð . 4 Veldu valkost. Skjástillingar Birtustig skjásins stillt handvirkt óháð birtuskilyrðum 1 Á heimaskjánum pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Skjár og pikkaðu á sleðann Aðlögun birtustigs til að slökkva á þessum eiginleika ef ekki er þegar slökkt á honum. 3 Pikkaðu á Birtustig . 4 Dragðu sleðann til að stilla b..

Stillingar forrita - Page 56

Skjáfesting Þú notar skjáfestingu til að stilla tækið þannig að aðeins skjár tiltekins forrits birtist á skjánum. Ef þú ert til dæmis að spila leik og kemur óvart við heimatakkann kemur skjáfestingin í veg fyrir að glugginn með leikjaforritinu minnki. Einnig er hægt að nota þennan eiginleika ef þú lánar öðrum tækið þitt svo viðkomandi eigi erfiðara með að opna meira en eitt forrit. Til dæmis er hægt að festa myndavélarforritið á skjáinn þegar þú lánar einhverjum tækið til að taka mynd svo viðkomandi geti ekki með góðu móti notað ön..

Endurstilling forrita - Page 57

Tvísýndar heimildir Sumar heimildir eru nauðsynlegar fyrir forrit til að vinna eins og til er ætlast. Í slíkum tilvikum lætur valmynd þig vita. Forrit grunnstillt 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Forrit > . 3 Veldu grunnstillingarvalkost, t.d. Heimildir forrits , veldu síðan forritið sem þú vilt grunnstilla. Tvísýnar heimildir leyfðar 1 Til að leyfa heimild pikkarðu á Halda áfram > FORRITSUPPLÝS. > Heimildir . 2 Finndu tvísýnu heimildina sem þú þarft. 3 Pikkaðu á viðeigandi sleða til að breyta heimildum. Þú ge..

sjálfgefið - Page 58

Kjörstillingar forrits endurstilltar 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Forrit . 3 Pikkaðu á og svo Endurstilla stillingar forrits > Endurstilla forrit . Endurstilling kjörstillinga forrits eyðir ekki neinum gögnum forrits úr tækinu. Forritagögn hreinsuð 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Forrit . 3 Veldu forrit eða þjónustu og pikkaðu síðan á Geymsla > HREINSA GÖGN > Í lagi . Þegar þú hreinsar forritargögn er gögnum fyrir valið forrit eytt úr tækinu þínu fyrir fullt og allt. Valk..

Dagsetning og tími - Page 59

Tungumálinu breytt 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Tungumál og inntak > Tungumál > . 3 Veldu tungumál. 4 Veldu svæði. 5 Til að breyta tungumálinu dragðu og slepptu tungumálinu sem þú kýst efst í listann. Ef þú velur rangt tungumál og getur ekki lesið textana í valmyndinni finndu og pikkaðu á . Veldu síðan textann við hliðina á og veldu fyrstu færsluna í valmyndinni sem opnast. Þú getur síðan valið tungumálið sem þú vilt. Dagsetning og tími Þú getur breytt dagsetningu og tíma í tækinu. Dagsetning stillt..

Um reikning reglulegra notenda - Page 60

Úttakshljóðið bætt sjálfkrafa 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð > Hljóðstillingar . 3 Kveiktu á valkostinum ClearAudio+ með því að pikka á sleðann. Hljóðstillingar stilltar handvirkt 1 Á heimaskjánum pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð > Hljóðstillingar . 3 Ef kveikt er á valkostinum ClearAudio+ pikkarðu á sleðann til að slökkva á honum. 4 Pikkaðu á Hljóðbrellur > Tónjöfnun . 5 Stilltu hljóðstillingarnar með því að draga tíðnisviðshnappana upp eða niður. Handvirk st..

Um reikning gestanotenda - Page 61

Venjulegum notandareikningi eytt úr tækinu 1 Gakktu úr skugga um að þú sért skráð(ur) inn sem eigandi. 2 Á Heimaskjár pikkarðu á . 3 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Notendur . 4 Pikkaðu á við hliðina á nafni notandans sem þú vilt eyða og svo á Fjarlægja notanda > Eyða . Um reikning gestanotenda Ef einhver notar tækið bara tímabundið er hægt að búa til gestareikning fyrir viðkomandi notanda. Í gestastillingu ræsist tækið í upphafsástandi kerfisins þar sem aðeins eru forrit sem eru fyrirfram uppsett. Þegar gesturinn er hættur að nota tæki..

-flæðieiginleikann - Page 62

Skrifa texta Skjályklaborð Nokkur foruppsett textainnsláttarforrit eru í tækinu. Sjálfgefið textainnsláttarforrit getur verið mismunandi eftir svæðis- eða tungumálastillingunum sem þú notar. Einnig getur verið að eitt eða fleiri textainnsláttarforrit séu ekki í boði á þínu svæði. SwiftKey ® -lyklaborð Þú getur slegið inn texta með skjályklaborðinu með því að pikka á hvern staf fyrir sig eða notað SwiftKey ® -flæðieiginleikann til að mynda orð með því að renna fingri frá staf til stafs. 1 Eyddu staf fyrir framan bendilinn. 2 Pikkaðu ti..

Textabreytingastika - Page 63

Skjályklaborð opnað til að slá inn texta • Pikkaðu á innsláttarreit fyrir text. Skjályklaborðið notað í langsniði • Þegar skjályklaborðið sést skaltu snúa tækinu á hlið. Þú gætir þurft að breyta stillingum einhverra forrita til að virkja langsnið. Textainnsláttur eftir stöfum 1 Til að slá inn staf á lyklaborðinu skaltu pikka í stafinn. 2 Til að slá inn stafafbrigði skaltu styðja á venjulegan staf á lyklaborðinu til að opna lista yfir tiltæka valkosti og velja síðan af listanum. Til að t.d. slá inn „é“, styðurðu á „e“ þar t..

Hringt úr símanum - Page 64

Símtöl Hringt úr símanum Hægt er að hringja með því að slá inn símanúmer, með því að pikka á símanúmer í tengiliðalista eða með því að pikka á símanúmerið í símtalaskránni. Þú getur einnig notað snjallhringingu til að finna númer í skyndi úr tengiliðalista og símtalaskrám með því að slá inn hluta úr númeri eða nafni tengiliðar og velja úr þeim tillögum sem birtast. Þú getur notað spjallforritið Hangouts™ og myndspjallsforritið í tækinu til að hringja myndsímtal. 1 Skoða fleiri valmöguleika 2 Eyða númeri 3 Takkaborð 4 ..

Birta eða fela eigið símanúmer - Page 65

Beinhringinúmeri bætt við heimaskjáinn 1 Ýttu á og haltu inni auðu svæði á Heimaskjár þar til tækið titrar og sérsniðsvalmyndin birtist. 2 Á sérsniðsvalmyndinni skaltu pikka á Græjur > Flýtileiðir . 3 Flettu í gegnum forritalistann og veldu Beinval . 4 Veldu tengiliðinn og númerið sem þú vilt nota sem beinhringinúmer. Birta eða fela eigið símanúmer Þú getur valið að birta eða fela eigið númer á tæki viðtakenda þegar þú hringir. Númerið þitt birt eða falið þegar hringt er 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillinga..

Símtöl í gangi - Page 66

Símtali hafnað með textaskilaboðum þegar kveikt er á skjánum 1 Þegar símtal berst skaltu pikka á SVARVALKOSTIR . 2 Veldu forstillt skilaboð eða pikkaðu á Skrifa ný skilaboð . Öðru símtali hafnað með textaskilaboðum 1 Þegar þú heyrir endurtekið píp meðan á símtali stendur skaltu pikka á SVARVALKOSTIR . 2 Veldu forstillt skilaboð eða pikkaðu á Skrifa ný skilaboð . Textaskilaboðum sem notuð eru til að hafna símtali breytt 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtal > Hafna símtali með skilaboðum . 3 Pikkaðu á ..

Framsending símtala - Page 67

Hringt í númer úr símtalaskránni 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á . Símtalaskráin er birt. 3 Til að hringja beint í númer úr símtalaskránni pikkarðu á við hliðina á númerinu. Til að breyta númeri áður en hringt er heldurðu því inni og pikkar á Breyta númeri áður en hringt er . Númeri úr símtalaskrá bætt við tengiliði 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á . 3 Pikkaðu á númer í símtalaskránni og veldu síðan Búa til nýjan tengilið eða Bæta við tengilið . 4 Breyttu upplýsingunum um tengiliðinn og pikk..

Mörg símtöl - Page 68

Listi yfir samþykkta viðtakendur opnaður 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtal . 3 Pikkaðu á Læst skammvalsnúmer > Númer í læstu skammvali . PIN2-númeri SIM-kortsins breytt 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtal . 3 Pikkaðu á Læst skammvalsnúmer > Breyta PIN2 . 4 Sláðu inn gamla PIN2-númer SIM-kortsins og pikkaðu á Í lagi . 5 Sláðu inn nýtt PIN2-númer SIM-kortsins og pikkaðu á Í lagi . 6 Staðfestu nýja PIN2-númerið og pikkaðu á Í lagi . Móttekin símtöl frá ákveðn..

talhólskerfi - Page 69

Símafundur 1 Meðan á símtali stendur pikkarðu á . Símtalaskráin birtist. 2 Til að sýna takkaborðið pikkarðu á . 3 Sláðu inn símanúmer annars þátttakandans og pikkaðu á . Fyrsti þátttakandi er þá settur í bið tímabundið. 4 Til að bæta öðrum þátttakanda við símtalið og hefja símafundinn pikkarðu á . 5 Endurtaktu viðeigandi skref hér fyrir ofan til að bæta fleiri þátttakendum við. Einkasamtal við þátttakanda í símafundi 1 Meðan á símafundi stendur pikkarðu á Stjórna símafundi . 2 Pikkaðu á hnapp þátttakandans sem þú vilt eiga ..

Neyðarsímtal hringt þegar skjárinn er læstur - Page 70

Neyðarsímtal hringt þegar skjárinn er læstur 1 Ef virk tegund skjálæsingar er Strjúka strýkurðu upp, pikkar á , pikkar síðan á til að birta takkaborðið. Sláðu inn neyðarsímanúmerið og pikkaðu á . 2 Ef skjánum er læst með mynstri, PIN-númeri eða lykilorði strýkurðu upp, pikkar á NEYÐARTILVIK . Sláðu inn neyðarsímanúmerið og pikkaðu á . 70 Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

..

Leitað að tengiliðum og þeir skoðaðir - Page 71

Tengiliðir Leitað að tengiliðum og þeir skoðaðir 1 Leita að tengiliðum 2 Breyta og skoða heilbrigðisupplýsingar og upplýsingar um neyðartengilið 3 Skoða fleiri valmöguleika 4 Fliparnir Uppáhalds og Allir tengiliðir 5 Skoða upplýsingar um tengilið 6 Notaðu sleðann til að fara í tengiliði sem byrja á völdum staf 7 Bæta við tengilið Leitað að tengilið 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á . 2 Pikkaðu á og sláðu inn símanúmer, nafn eða aðrar upplýsingar í reitinn Finna tengiliði . Listinn yfir niðurstöður síast í hvert sinn sem þú slærð..

Tengiliðum bætt við og þeim breytt - Page 72

Tengiliðum bætt við og þeim breytt Tengilið bætt við 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á . 2 Pikkaðu á . 3 Ef þú hefur samstillt tengiliðina við einn eða fleiri reikninga og ert að bæta tengilið við í fyrsta sinn þarftu að velja reikninginn sem þú vilt bæta tengiliðnum við. Annars pikkarðu á Tengiliður í símaskrá ef þú vilt bara nota og vista tengiliðinn í tækinu þínu. 4 Sláðu inn eða veldu upplýsingarnar sem óskað er eftir fyrir tengiliðinn. 5 Þegar því er lokið pikkarðu á VISTA . Þegar þú hefur vistað tengilið á tiltekinn reik..

Komið í veg fyrir tvíteknar - Page 73

Tengiliðum eytt 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á . 2 Haltu inni tengiliðnum sem þú vilt eyða. 3 Til að eyða mörgum eða öllum tengiliðunum er merkt í gátreitinn við hliðina á tengiliðunum sem á að eyða. 4 Pikkaðu á og svo á Eyða tengilið . 5 Pikkaðu á EYÐA til að staðfesta. Samskiptaupplýsingum þínum breytt 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á . 2 Pikkaðu á ÉG og svo á . 3 Sláðu inn nýjar upplýsingar eða breyttu því sem þú vilt breyta. 4 Þegar því er lokið pikkarðu á VISTA . Nýr tengiliður búinn til úr textaskilaboðum 1 Á He..

Tengiliðir afritaðir - Page 74

Tengiliðir fluttir inn af minniskorti 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á . 2 Ýttu á og pikkaðu svo á Flytja út/inn > Sækja af SD korti eða innri minnisgeymslu (.vcf skrá) . 3 Veldu hvar á að vista tengiliðina þína. 4 Pikkaðu á SD-kort . 5 Veldu skrárnar sem þú vilt flytja inn með því að pikka á þær. Tengiliðir fluttir inn með Bluetooth ® tækni 1 Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth ® eiginleikanum og að tækið þitt sé sýnilegt. 2 Þegar þér er tilkynnt um að skrá berist í tækið dregurðu stöðustikuna niður og pikkar á tilky..

uppáhaldsflipanum - Page 75

1 Fara aftur á aðalskjá tengiliða 2 Skoða fleiri valmöguleika 3 Flipi fyrir heilbrigðisupplýsingar, persónuupplýsingar og neyðartengiliði 4 Heilbrigðisupplýsingar og persónuupplýsingar Heilbrigðisupplýsingar færðar inn 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á . 2 Pikkaðu á . 3 Breyttu viðeigandi upplýsingum. Nýjum neyðartengilið bætt við 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á . 2 Pikkaðu á og svo á TENGILIÐIR > Bæta tengilið við . 3 Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt nota sem neyðartengilið. Neyðartengiliðurinn verður a.m.k. að vera með sí..

76 - Page 76

Tengiliður sendur 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á . 2 Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt senda upplýsingar um. 3 Pikkaðu á og svo á Deila . 4 Veldu tiltæka flutningsaðferð og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum. Nokkrir tengiliðir sendir í einu 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á . 2 Snertu tengilið og haltu niðri og hakaðu svo við eða taktu hak úr gátreitunum við hliðina á tengiliðunum sem þú vilt deila. 3 Pikkaðu á og svo á Deila . 4 Veldu tiltæka flutningsaðferð og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum. Til að senda alla tengiliði 1 Á Heima..

Skilaboð búin til og send - Page 77

Skilaboð og spjall Skilaboð lesin og send Skilaboðaforritið sýnir skilaboðin þín sem samtöl, sem þýðir að öll skeyti til og frá einstaka einstaklingi eru í einum hóp. Fjöldi stafa sem þú getur sent í einum skilaboðum er mismunandi eftir fyrirtæki og tungumáli sem þú notar. Hámarksstærð margmiðlunarskilaboða, sem innihalda stærð viðbættra efnisskráa, er einnig fyrirtækjaháð. Hafðu samband við símafyrirtækið þitt til að fá frekari upplýsingar. 1 Fara aftur í samtalalistann 2 Hringja í sendanda skilaboða 3 Skoða fleiri valmöguleika 4 Send o..

Skipulagning á skilaboðum - Page 78

Skilaboð áframsend 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á . 2 Pikkaðu á samtalið sem inniheldur skilaboðin sem þú vilt áframsenda. 3 Snertu og haltu inni skilaboðunum sem þú vilt áframsenda og pikkaðu svo á Framsenda skeyti . 4 Sláðu inn nafn eða símanúmer viðtakanda og veldu svo úr listanum sem birtist. Ef viðtakandinn er ekki á tengiliðalistanum skaltu slá inn númer viðtakandans handvirkt. 5 Breyttu skilaboðunum ef nauðsyn krefur og pikkaðu svo á . Skrá úr mótteknum skilaboðum vistuð 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pi..

Skilaboðastillingar - Page 79

Númer sendanda vistað sem tengiliður 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á . 2 Pikkaðu á táknið við hliðina á símanúmerinu og pikkaðu svo á VISTA . 3 Veldu fyrirliggjandi tengilið eða pikkaðu á Búa til nýjan tengilið . 4 Breyttu tengiliðaupplýsingunum og pikkaðu á VISTA . Skilaboðastillingar Stillingum fyrir skilaboðatilkynningar breytt 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á . 2 Pikkaðu á og svo á Stillingar . 3 Til að velja tilkynningahljóð pikkarðu á Tilkynningahljóð og velur valkost eða pikkar á og velur tónli..

Uppsetning á pósthólfi - Page 80

Tölvupóstur Uppsetning tölvupósts Notaðu tölvupóstsforritið í tækinu til að senda og taka á móti tölvupósti í gegnum tölvupóstsreikningana þína. Þú getur notað einn eða fleiri tölvupóstsreikninga samtímis, þ. á m. Microsoft Exchange ActiveSync-reikninga fyrir fyrirtæki. Uppsetning á pósthólfi 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur . 3 Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast á skjánum til að ljúka uppsetningunni. Fyrir sumar tölvupóstsþjónustur getur verið að þú þurfir að hafa samband við tölvupóstsþjónustuveitu..

Skipulagning á tölvupósti - Page 81

Tölvupóstur lesinn 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur . 3 Ef þú notar nokkra tölvupóstsreikninga pikkarðu á , pikkaðu síðan á og veldu reikninginn sem þú vilt athuga Ef þú vilt athuga með póst á öllum ölvupóstsreikningnunum þínum í einu pikkarðu á og svo á og veldu Sameinað innhólf . 4 Flettu upp eða niður í innhólfinu og pikkaðu á tölvupóst sem þú vilt lesa. Tölvupóstur skrifaður og sendur 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á Tölvupóstur . 2 Ef þú notar nokkra tölvupóstsreikninga skalt..

Stillingar netfangs - Page 82

Leitað að tölvupósti 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á Tölvupóstur . 2 Ef þú notar nokkra tölvupóstsreikninga pikkarðu á , pikkaðu síðan á og veldu reikninginn sem þú vilt athuga Ef þú vilt leita að pósti á öllum tölvupóstsreikningum í einu skaltu pikka á , pikkaðu svo á og veldu Sameinað innhólf . 3 Pikkaðu á . 4 Sláðu inn leitartextann. 5 Leitarniðurstöðurnar birtast í lista sem raðað er eftir dagsetningum. Pikkaðu á tölvupóstsskeytið sem þú vilt opna. Allar möppur fyrir einn tölvupóstsreikning skoðaðar 1 Á Hei..

Meiri upplýsingar um Gmail™ - Page 83

1 Skoðaðu lista yfir alla Gmail-reikninga og möppur 2 Leitaðu að tölvupóstsskeytum 3 Listi yfir tölvupóst 4 Skrifa tölvupóstsskeyti Meiri upplýsingar um Gmail™ • Þegar Gmail forritið er opið skaltu pikka á og finna svo og pikka á Hjálp og athugasemdir . 83 Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

..

Umsjón með skrám í tölvu - Page 84

Tónlist og FM útvarp Tónlist flutt yfir í tækið þitt Tvær leiðir eru til að flytja tónlist af tölvu í tækið: • Hægt er að flytja tónlistarskrár á milli tækisins og tölvu með USB Type-C™-snúrunni sem fylgir með. Þegar þú hefur tengst velurðu Flytja skrár í tækinu og afritar og límir eða dregur og sleppir skrám með tölvunni. Sjá Umsjón með skrám í tölvu á bls. 37. • Þú getur notað Xperia™ Companion hugbúnaðinn til að flytja efnisskrár á milli tölvunnar og tæksins. Fáðu meiri upplýsingar og sæktu Xperia™ Companion for Win..

Heimaskjár tónlistar - Page 85

Heimaskjár tónlistar 1 Pikkaðu á efst í vinstra horninu til að opna tónlistarvalmyndina 2 Flettu upp eða niður til að skoða efni 3 Lag spilað í tónlistarforritinu 4 Spila öll lög í stokkunarstillingu 5 Fara aftur í skjá tónlistarspilarans Lag spilað í tónlistarforritinu 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á . 2 Pikkaðu á . 3 Veldu tónlistarflokk. 4 Pikkaðu á lag til að spila það. Ef til vill getur þú ekki spilað höfundarréttarvarið efni. Vinsamlegast staðfestu að þú hafir nauðsynlegan rétt á efni sem þú ætlar að deila. Up..

Tónlistarvalmynd - Page 86

Tónlistarvalmynd Tónlistarvalmyndin gefur þér yfirlit yfir öll lög í tækinu. Héðan getur þú unnið með albúm og spilunarlista. 1 Fara aftur í heimavalmynd tónlistar 2 Skoða núverandi spilunarröð 3 Fletta í öllum spilunarlistum 4 Fletta í öllum flytjendum 5 Fletta í öllum plötum 6 Fletta í öllum lögum 7 Skoða allar stefnur 8 Fletta í öllum möppum 9 Opnaðu stillingarvalmyndina fyrir tónlistarforritið 10 Opnaðu stuðningsvalmyndina fyrir tónlistarforritið Tónlistarvalmyndin opnuð. 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á . 2 Pikkað..

Þú getur ekki eytt snjalllistum. - Page 87

Þínir eigin spilunarlistar spilaðir 1 Opnaðu tónlistarvalmyndina og pikkaðu á Spilunarlistar . 2 Undir Spilunarlistar velurðu spilunarlistann sem þú vilt opna. 3 Ef þú vilt spila öll lögin pikkarðu á hvaða lag sem er eða Stokka allt . Lögum bætt við spilunarlista 1 Finndu lagið eða plötuna sem þú vilt setja á spilunarlista á heimaskjá Music. 2 Haltu titli lags eða plötu inni og pikkaðu svo á Bæta við spilunarlista . 3 Pikkaðu nafnið á spilunarlistanum þar sem þú vilt setja plötuna eða lagið. Plötunni eða laginu hefur verið bætt við spilunarli..

Spila í heyrnartólum - Page 88

1 Listi yfir eftirlæti 2 Hnappur til að kveikja og slökkva á útvarpi 3 Skoða valkosti valmyndar 4 Stillt tíðni 5 Rás vistuð eða fjarlægð úr eftirlæti 6 Tíðnival 7 Tíðnisvið – dragðu til vinstri eða hægri til að fara á milli rása 8 Farðu upp tíðnisviðið upp til að leita að rás 9 Vistuð uppáhaldsstöð 10 Farðu niður tíðnisviðið niður til að leita að rás Hlustað á FM-útvarp 1 Tengdu höfuðtól eða heyrnartól við tækið. 2 Á Heimaskjár pikkarðu á . 3 Finndu og pikkaðu á . Tiltækar rásir birtast þegar þú flettir í gegnum tí..

Uppáhaldsútvarpsstöðvar - Page 89

Uppáhaldsútvarpsstöðvar Rás sem vistuð sem uppáhald 1 Þegar útvarpið er opið skaltu fara að rás sem þú vilt vista sem eftirlæti. 2 Pikkaðu á . 3 Sláðu inn heiti og veldu lit fyrir rásina, ýttu síðan á VISTA . Hlustað á uppáhaldsútvarpsstöðina 1 Pikkaðu á . 2 Veldu valkost. Rás fjarlægð úr eftirlæti 1 Þegar útvarpið er opið skaltu fara að rás sem þú vilt fjarlægja. 2 Pikkaðu á og svo á EYÐA . Hljóðstillingar útvarps Skipt á milli einrása og tvírása hljóðstillingu 1 Þegar kveikt er á útvarpinu ýtirðu á . 2 Bankaðu á Kveikja ..

Myndir teknar og myndskeið tekin upp - Page 90

Myndavél Myndir teknar og myndskeið tekin upp 1 Fremri linsa myndavélar 2 Velja tökustillingu 3 Skipta á milli fram- og aðalmyndavélar 4 Auka/minnka aðdrátt 5 Myndavélartakki – Kveikja á myndavél/Taka myndir/Taka upp myndskeið 6 Skoða myndir og myndskeið 7 Vista staðsetningu 8 Afsmellari – taktu myndir eða taktu upp myndskeið 9 Fara skref aftur á bak eða loka myndavélinni 10 Stilla tökustillingar 11 Stillingar fyrir flass Mynd tekin með lásskjánum 1 Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann . 2 Til að virkja myndavélina heldurðu inni og strýk..

Yfirlit yfir tökustillingar - Page 91

Myndskeið tekið upp með myndavélartakkanum 1 Kveiktu á myndavélinni. 2 Strjúktu yfir skjáinn til að velja . 3 Ýttu á myndavélartakkann til að byrja upptöku myndskeiðs. 4 Ýttu aftur á myndavélartakkann til að stöðva upptökuna. Myndskeið tekið upp 1 Kveiktu á myndavélinni. 2 Ef myndupptaka er ekki valin skaltu strjúka yfir skjáinn til að velja . 3 Beindu myndavélinni að myndefninu. 4 Til að hefja upptöku pikkarðu á . 5 Til að gera hlé á upptöku myndskeiðs pikkarðu á . Til að halda áfram að taka upp pikkarðu á . 6 Til að stöðva upptöku pikka..

Víðmynd tekin - Page 92

Skapandi áhrif Bættu áhrifum við myndir eða myndskeið. Mynd með hljóði Taktu myndir með bakgrunnshljóði. Víðmynd Taktu breið- og víðmyndir. Timeshift burst Finndu bestu myndina í myndaröð. Víðmynd Þú getur tekið breið- og víðmyndir úr láréttri og lóðréttri stefnu með þvi að halda inni og færa þig til hliðar. Víðmynd tekin 1 Kveiktu á myndavélinni. 2 Strjúktu yfir skjáinn til að velja og veldu síðan . 3 Ýttu á myndavélartakkann og færðu myndavélina hægt og stöðugt í stefnu hreyfingarinnar sem er sýnd á skjánum. Sjálfvirk andlit..

Þessi möguleiki eru eingöngu í boði í - Page 93

Kveikt á handlokara 1 Kveiktu á myndavélinni. 2 Skiptu í fremri myndavélina með því að pikka á 3 Pikkaðu á . 4 Pikkaðu á Meira . 5 Finndu og pikkaðu á Sjálfvirk myndataka > Handsmellir . Landfræðileg staðsetning myndar vistuð Kveiktu á eiginleikanum vista staðsetningu til að landmerkja myndirnar þínar - sem vistar áætlaða landfræðilega staðsetningu þegar myndin er tekin. Landfræðileg staðsetning er ákvörðuð með þráðlausu kerfi og GPS tækni. Þegar birtist á myndavélarskjánum er kveikt á vistun staðsetningar en landfræðileg staðsetning..

Litur og birtustig stillt - Page 94

Aðdráttur Notaðu hljóðstyrkstakkann til að auka og minnka aðdrátt Hljóðstyrkur Notaðu hljóðstyrkstakkann til að stilla hljóðstyrkinn tilkynninga, hringitóna og tónlistar. Lokari Notaðu hljóðstyrkstakkann til að taka myndir. Hljóð Þegar þú tekur mynd eða byrjar að taka upp myndskeið gefur myndavélin frá sér smell. Ef þú notar tímastillinn gefur hún frá sér nokkur píp til merkis um niðurtalningu. Þú getur haft kveikt eða slökkt á þessum hljóðum. Gagnageymsla Þú getur valið að vista gögnin þín annað hvort á færanlegt SD-kort eða yfir..

flúrlýsingu. - Page 95

Hvítjöfnun Sjálfvirk Stillir litajafnvægið sjálfkrafa. Ljósapera Stillir litajafnvægi fyrir hlýja birtu, eins og í lýsingu frá ljósaperum. Flúrljós Stillir litajafnvægið að flúrlýsingu. Dagsbirta Stillir litajafnvægið fyrir sólskin utandyra. Skýjað Stillir litajafnvægið að skýjuðu veðri. Fókus AF Stillir fókus sjálfvirkt. Fókus MF Stillir fókus handvirkt. SS auto Stillir lokuhraða sjálfvirkt. SS 1/8 Stillir lokuhraða handvirkt. Myndavélarstillingar Til að stilla ljósmyndavélastillingar 1 Kveiktu á myndavélinni. 2 Pikkaðu á til að birta allar ..

Handvirkt - Page 96

Fremri myndavél: 16MP 5344×3008 (16:9) 16 megapixla upplausn í hlutföllunum 16:9. Hentar fyrir myndir sem á að skoða á víðskjá. 12MP 3968×2976 (4:3) 12 megapixla upplausn í hlutföllunum 4:3. Hentar fyrir myndir sem á að skoða á venjulegum skjá eða prenta í mikilli upplausn. 12MP 4608×2592 (16:9) 12 megapixla upplausn í hlutföllunum 16:9. Hentar fyrir myndir sem á að skoða á víðskjá. Tímastillir Með tímastillinum er hægt að taka mynd án þess að halda á tækinu. Notaðu þennan eiginleika til að taka sjálfsmyndir eða hópmyndir þar sem allir geta ve..

Handvirkt - Page 97

Mælir magn ljóss á andliti myndefnisins og stillir lýsingu þannig að andlitið sé hvorki of dökkt né of ljóst. Miðjun Mælir miðju myndarinnar og ákvarðar lýsingu byggt á birtustigi myndefnisins þar. Punktur Stillir lýsingu á mjög litlum hluta myndefnisins sem þú vilt taka mynd af. Snerting Stillir lýsingu á þeim hluta myndefnisins sem þú vilt fanga þegar þú snertir skjáinn. Þessi stilling er einungis í boði í tökustillingunni Handvirkt . Flass Notaðu flassið til að taka myndir þegar lýsing er léleg eða myndefni er baklýst. Eftirfarandi valkostir..

Kveikt á Smile Shutter™ (myndskeið) - Page 98

Full háskerpa (30 r./sek.) 1920×1080 (16:9) Fullt HD (fullt háskerpu) snið með 30 fps og 16:9 myndhlutfall. HD 1280×720 (16:9) HD (háskerpu) snið með 16:9 myndhlutfalli. VGA 640×480 (4:3) VGA snið með 4:3 myndhlutfalli. Margmiðlunarskilaboð Taktu upp myndskeið sem henta til að senda í margmiðlunarskilaboðum. Upptökutími þessa myndsniðs er takmarkaður svo það passi í margmiðlunarskilaboð. Fremri myndavél: Fullt HD 1920×1080 (16:9) Fullt HD-snið (full háskerpa) með 16:9 myndhlutfalli. HD 1280×720 (16:9) HD (háskerpu) snið með 16:9 myndhlutfalli. VGA 640×..

Slökkt - Page 99

Slökkt Frekari upplýsingar um stuðning við myndavél Notaðu hjálparvalmyndina til að leita að prófum sem tengjast myndavélinni og öðrum gagnlegum upplýsingum. Fylgdu skrefunum fyrir neðan til að finna stuðning. 1 Opnaðu myndavélarforritið. 2 Pikkaðu á og svo Meira > Hjálp . 99 Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

..

Myndir og myndskeið í Albúmi - Page 100

Myndir og myndskeið í Albúmi Myndir og myndskeið skoðuð Notaðu albúmsforritið til skoða myndir og spila myndskeið sem þú tókst með myndavélinni eða til að skoða svipað efni sem þú hefur vistað í tækinu. Allar myndir og myndskeið birtast í töflu og er raðað í tímaröð. 1 Pikkaðu á til að opna heimavalmynd albúms 2 Skoða valmyndavalkosti 3 Skyggnusýning af öllum myndunum og myndskeiðunum, eða þeim sem þú hefur bætt við í uppáhalds 4 Dragðu vinstri brún skjásins til hægri til að opna heimavalmynd albúms 5 Dagsetning hlutanna í hópnum 6 ..

Heimavalmynd albúms - Page 101

Myndskeið spilað 1 Finndu og pikkaðu á myndskeiðið sem þú vilt spila í Albúmi. 2 Pikkaðu á . 3 Ef spilunarstjórntakkarnir birtist ekki pikkarðu á skjáinn til að sýna þá. Til að fela stjórntakkana pikkarðu aftur á skjáinn. Hlé á myndskeiði 1 Þegar myndskeið er spilað pikkarðu á skjáinn til að birta stýritakkana. 2 Pikkaðu á . Spólað áfram eða aftur á bak í myndskeiði 1 Þegar myndskeið er spilað pikkarðu á skjáinn til að birta stýritakkana. 2 Dragðu framvindustikumerkið til vinstri til að spóla til baka eða til hægri til að spóla á..

Hugsanlega geturðu ekki afritað, sent eða - Page 102

Myndir frá netþjónustum skoðaðar í Albúmi 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Albúm og pikkaðu svo á . 3 Pikkaðu á viðeigandi netþjónustu og fylgdu síðan leiðbeiningum á skjánum til að hefjast handa. Öll tiltæk netalbúm sem þú hefur hlaðið upp í þjónustuna eru birt. 4 Pikkaðu á eitthvert albúm til að skoða innihaldið, pikkaðu síðan á mynd í albúminu. 5 Flettu til vinstri til að skoða næstu mynd eða myndskeið. Flettu til hægri til að skoða myndina eða myndskeiðið á undan. Deiling og umsjón mynda og myndskeiða Þú g..

Myndum breytt í myndbreytingarforritinu - Page 103

Myndum breytt í myndbreytingarforritinu Þú getur breytt myndum og bætt áhrifum við myndir sem þú hefur tekið á myndavélina. Þú getur til dæmis breytt lýsingunni. Upphaflega myndin geymist áfram í tækinu þegar þú hefur vistað breyttu myndina. Mynd breytt • Þegar þú ert að skoða mynd, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikur, pikkaðu síðan á . Mynd skorin til 1 Þegar þú ert að skoða mynd skaltu pikka á skjáinn til að birta tækjastikur og svo á . 2 Ef um það er beðið velurðu Mynd-vinnsla . 3 Pikkaðu á > Klippa . 4 Pikkaðu á Skera t..

Landfræðileg staðsetning myndar vistuð - Page 104

Myndskeið klippt til 1 Finndu og pikkaðu á myndskeiðið sem þú vilt breyta í Albúmi. 2 Pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikurnar og pikkaðu svo á . 3 Ef um það er beðið velurðu Myndskeiðaritill og pikkar svo á Skera . 4 Til að færa klippirammann til á tímalínunni styðurðu á jaðar rammans, dregur hann þangað sem þú vilt hafa hann og pikkar á Nota . 5 Til að vista afrit af klippta myndskeiðinu pikkarðu á VISTA . Hraði myndskeiðs stilltur 1 Finndu og pikkaðu á myndskeiðið sem þú vilt spila í Albúmi. 2 Pikkaðu á skjáinn til að birta tæk..

hnattyfirliti - Page 105

1 Skoða landmerktar myndir í hnattyfirliti 2 Leita að stað á kortinu 3 Skoða valmyndavalkosti 4 Tvípikkaðu til að auka aðdrátt. Klemmdu til að minnka aðdrátt. Dragðu til að skoða ólíka hluta kortsins 5 Flokkur mynda og/eða myndskeiða sem eru landmerkt á sama stað 6 Smámyndir af völdum flokki mynda og/eða myndskeiða. Pikkaðu á hlut til að skoða hann á öllum skjánum Landmerki myndar bætt við eða breytt 1 Þegar þú ert að skoða mynd skaltu pikka á skjáinn til að birta tækjastikur. 2 Pikkaðu á , og svo á Bæta við landmerki eða Breyta landmerk..

Tækið þitt notað sem fjarstýring - Page 106

Myndskeið Myndskeiðaforritið Notaðu Myndskeiðaforritið til að spila kvikmyndir og annað myndskeiðaefni sem þú hefur vistað eða hlaðið niður í tækið þitt. Forritið gegnir líka hlutverki sjónvarpsvísis þar sem þú getur skoðað ítarlegar upplýsingar um dagskrárefni og tengt efni, þar á meðal færslur á samfélagsmiðlum um dagskrárefnið sem þú hefur áhuga á. Þú getur notað forritið sem fjarstýringu með samhæfðu heimatæki. Þú getur líka spilað kvikmyndirnar þínar í öðrum tækjum sem eru tengd við sama netkerfi eða ef þær eru vista..

Umsjón - Page 107

Myndskeið spilað 1 Á Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á Myndskeið . 2 Finndu og pikkaðu á myndskeiðið sem þú vilt spila. Ef myndskeiðið birtist ekki á skjánum skaltu pikka á til að opna valmynd heimaskjásins og finna svo og pikka á myndskeiðið sem þú vilt spila. 3 Pikkaðu á skjáinn til að sýna eða fela stýringarnar. 4 Til að gera hlé á spili pikkarðu á . Til að halda spilun áfram pikkarðu á . 5 Dragðu framvindustikumerkið til vinstri til að spóla til baka. Dragðu framvindustikumerkið til hægri til að spóla áfram. Hljóðstil..

yfirlitskvikmynd, - Page 108

Movie Creator opnað 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Movie Creator . Kveikt eða slökkt á tilkynningum frá Movie Creator 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Movie Creator . 3 Pikkaðu á og svo á Stillingar og pikkaðu svo á sleðann Tilkynningar til að kveikja eða slökkva á tilkynningum. Kveikt eða slökkt á sjálfvirkri gerð yfirlitskvikmynda 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Movie Creator . 3 Pikkaðu á og svo á Stillingar og pikkaðu svo á sleðann Sjálfvirk sköpun til að kveikja eða slökkva á eiginle..

Skjár tækisins speglaður á sjónvarpsskjá - Page 109

Tengingar Skjár tækisins speglaður þráðlaust á sjónvarpsskjá Þú getur notað skjáspeglunareiginleikann til að sýna skjá tækisins á sjónvarpsskjá eða öðrum stórum skjá án þess að tengja með snúru. Wi-Fi Direct™ tæknin kemur á þráðlausri tengingu á milli tækjanna tveggja svo þú getur látið fara vel um þig og skoðað uppáhaldsmyndirnar þínar í sófanum. Þú getur einnig notað þennan eiginleika til að hlusta á tónlist úr tækinu í gegnum hátalara sjónvarpsins. Þegar skjáspeglun er notuð getur dregið úr myndgæðum ef truflun frá ..

Tækið tengt við USB-búnað - Page 110

Lag spilað á biðlaratæki með Cast 1 Gakktu úr skugga um að þú hafir sett DMR-tækið rétt upp og að það sé tengt við sama Wi-Fi netkerfi og tækið þitt. 2 Á Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á . 3 Veldu tónlistarflokk og flettu að laginu sem þú vilt deila og pikkaðu svo á lagið. 4 Pikkaðu á og veldu biðlaratæki til að deila efninu með. Lagið spilast sjálfkrafa á tækinu sem þú velur. 5 Til að aftengjast biðlaratækinu pikkarðu á og velur svo Stöðva útsendingu . Þú getur einnig séð Google Cast-tæki á listanum þegar þú p..

Kveikt eða slökkt á NFC eiginleikanum - Page 111

NFC Notaðu nándartengingu (NFC) til að deila gögnum með öðrum tækjum, eins og myndskeiðum, myndum, vefslóðum, tónlistaskrám eða tengiliðum. Þú getur einnig notað NFC til að skanna merki sem gefa þér fleiri upplýsingar um vöru eða þjónustu jafnt og merkjum sem virkja vissa valkosti í tækinu þínu. NFC er þráðlaus tækni með hámarkssviði sem er einn sentimetri, þannig að tækin sem deila gögnum verða að vera nálægt hvort öðru. Áður en þú notar NFC þarftu fyrst að kveikja á NFC eiginleikanum og það þarf að vera kveikt á tækinu þínu. N..

Þráðlaus Bluetooth® tækni - Page 112

Mynd eða myndskeiði deilt með öðru tæki með NFC 1 Gættu þess að kveikt sé á NFC í báðum tækjunum og að báðir skjáirnir sé virkir og ólæstir. 2 Til að skoða myndir og myndskeið í tækinu þínu ferðu á Heimaskjár , pikkar á og finnur svo og pikkar á Albúm . 3 Pikkaðu á þá mynd eða myndskeið sem þú vilt deila. 4 Haltu á tækinu þínu og móttökutækinu nálægt hvort öðru svo að NFC- skynjunarsvæði tækjanna snertist. Þegar tækin tengjast birtist smámynd af myndinni eða myndskeiðinu. 5 Pikkaðu á smámyndina til að ræsa flutninginn. 6..

gefið - Page 113

Tækinu gefið nafn Þú getur gefið tækinu þínu nafn. Þetta nafn birtist í öðrum tækjum þegar þú hefur kveikt á Bluetooth ® eiginleikanum og tækið þitt er stillt sem sýnilegt. Tækinu gefið heiti 1 Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth ® eiginleikanum. 2 Á Heimaskjár pikkarðu á . 3 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Bluetooth . 4 Pikkaðu á > Endurnefna þetta tæki . 5 Sláðu inn heiti á tækinu. 6 Pikkaðu á BREYTA HEITI . Pörun við annað Bluetooth ® tæki Þegar þú parar tækið þitt við annað tæki geturðu til dæmis tengt tækið..

Atriði send með Bluetooth - Page 114

• Myndir og myndskeið • Tónlist og aðrar hljóðskrár • Vefsíður Atriði send með Bluetooth ® 1 Viðtökutæki: Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth ® valkostinum og að tækið sé sýnilegt öðrum Bluetooth ® tækjum. 2 Senditæki: Opnaðu forritið sem inniheldur hlutinn sem þú vilt senda og flettu að hlutnum. 3 Það getur verið að þú þurfir, til dæmis, að snerta og halda hlutnum inni, opna hlutinn og ýta á . 4 Veldu Bluetooth . 5 Kveiktu á Bluetooth ® ef beðið er um það. 6 Pikkaðu á heiti móttökutækisins. 7 Viðtökutæki: Samþykkt..

Snjallforrit og eiginleikar sem spara tíma - Page 115

Snjallforrit og eiginleikar sem spara tíma Google-leit og Now Notaðu Google-forritið til að leita á netinu. Þú getur einnig virkjað straum til að fá reglulegar uppfærslur ‒ til dæmis geturðu fengið upplýsingar um umferð áður en þú ferð í vinnuna, fundið vinsæla veitingastaði á þínu svæði, séð stöðuna hjá uppáhaldsliðinu þínu og margt fleira. Hægt er að opna forritið með því að pikka á í forritalistanum, eða þú getur tekið frá glugga á heimaskjánum til að fá auðvelt aðgengi og auðvelda lestur. Kveikt eða slökkt á straumnum þ..

Kveikt eða slökkt á staðsetningarþjónustu - Page 116

Ferðalög og kort Notkun staðsetningarþjónustu Staðsetningarþjónusta gerir forritum á borð við Kort og myndavélina kleift að nota upplýsingar frá farsímakerfum og Wi-FiWLAN-netum ásamt GPS-upplýsingum (Global Positioning System) til að áætla staðsetningu þína. Ef þú ert ekki í beinni línu við GPS- gervihnött getur tækið ákvarðað staðsetninguna með Wi-FiWLAN-eiginleikanum. Ef þú nærð ekki WLAN-neti getur tækið ákvarðað staðsetninguna með farsímakerfinu. Til þess að nota tækið þitt til að finna hvar þú ert þarftu að kveikja á staðs..

Gagnareiki virkjað eða afvirkjað - Page 117

Gagnaumferð notuð á ferðalagi Þegar þú ferðast utan farsímakerfi heimilisins þíns gætir þú þurft að fá aðgang að Internetinu með gagnaumferð í farsímakerfi. Ef svo er þarft þú að virkja gagnareiki á tækinu þínu. Það getur bæst auka gjöld við þegar þú virkjar gagnareikið. Mælt er með að fara fyrir fram yfir viðkomandi gjöld fyrir gagnaflutning. Ef þú notar tæki með mörgum notendum getur verið að þú þurfir að skrá þig sem eigandi eða aðalnotandi til að virkja eða gera gagnareiki óvirkt. Gagnareiki virkjað eða afvirkjað 1 ..

Frekari upplýsingar um dagbók - Page 118

Klukka og dagbók Dagbók Notaðu dagbókarforritið til að halda utan um dagskrána hjá þér. Ef þú hefur skráð þig inn og samstillt tækið við einn eða fleiri reikninga á netinu sem eru með dagbækur, t.d. Google™ -reikningi birtast dagbókarviðburðir frá þessum reikningum einnig í dagbókarforritinu. Þú getur valið hvaða dagbækur þú vilt taka með í sameiginlegt dagbókaryfirlit. Tækið spilar tilkynningarhljóð til að minna þig á að tími fundar nálgast. 1 Aðgangsstillingar, veldu tegund yfirlits og þær dagbækur sem þú vilt skoða 2 Opnaðu y..

Hljóðstyrksstillingar - Page 119

3 Opna flipann fyrir skeiðklukku 4 Opna flipann fyrir niðurteljara 5 Skoða valkosti fyrir núverandi flipa 6 Opna dags- og tímastillingar 7 Kveikja eða slökkva á vekjara 8 Bættu við nýjum vekjara Nýr vekjari stilltur 1 Á heimaskjánum pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Klukka . 3 Pikkaðu á . 4 Pikkaðu á Tími og veldu gildið sem þú vilt. 5 Pikkaðu á Í lagi . 6 Breyttu öðrum hringingarstillingum, ef þörf krefur. 7 Pikkaðu á VISTA . Hringing stillt á blund þegar hún hringir • Pikkaðu á BLUNDA . Slökkt á hringingu þegar hún hringir • Dragðu til ..

Vekjari stilltur á endurtekningu - Page 120

Vekjari stilltur á endurtekningu 1 Finndu og pikkaðu á Klukka og pikkaðu svo á vekjarann sem þú vilt breyta. 2 Pikkaðu á Endurtaka . 3 Veldu daga með því að haka í gátreiti viðkomandi daga og pikkaðu svo á Í lagi . 4 Pikkaðu á VISTA . Kveikt á titringsvalkosti fyrir vekjara 1 Finndu og pikkaðu á Klukka og pikkaðu svo á vekjarann sem þú vilt breyta. 2 Pikkaðu á Titringur sleðann til að kveikja eða slökkva á eiginleikanum. 3 Pikkaðu á VISTA . Stilling á virkni hliðartakka 1 Finndu og pikkaðu á Klukka og veldu svo vekjarann sem þú vilt breyta. 2 Pikka..

Stækkunarhreyfing - Page 121

Aðgengi Stækkunarhreyfing Stækkunarhreyfing gerir þér kleift að auka aðdrátt að hlutum skjásins með því að pikka á svæði snertiskjásins þrisvar sinnum í röð. Kveikt eða slökkt á stækkunarhreyfingum 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Aðgengi > Bending fyrir skjástækkun . 3 Pikkaðu á sleðann undir Bending fyrir skjástækkun . Svæði stækkað og hliðrað yfir skjáinn 1 Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bending fyrir skjástækkun . 2 Pikkaðu þrisvar á svæði til að stækka það tímabundið. 3 Færðu sv..

Stillingar - Page 122

TalkBack TalkBack er skjálestrarþjónusta fyrir sjónskerta notendur. TalkBack notast við talmálsendurgjöf til að lýsa öllum atburðum eða aðgerðum sem fram fara í Android tækinu. TalkBack lýsir notandaviðmóti og les upp hugbúnaðarvillur, tilkynningar og skilaboð. Kveikt á TalkBack 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Aðgengi > TalkBack . 3 Pikkaðu á sleðann og pikkaðu svo á Í lagi . Pikkaðu á Stillingar og pikkaðu svo tvisvar á skjáinn til þess að breyta kjörstillingum tals, ábendinga og snertinga. TalkBack ræsir le..

Kveikt eða slökkt á rofaaðgangi - Page 123

Kveikt eða slökkt á rofaaðgangi 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á Stillingar > Aðgengi > Rofaaðgangur . 3 Pikkaðu á sleðann til að kveikja eða slökkva á eiginleikanum og pikkaðu svo á Í lagi . 123 Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

..

Þjónusta og lagalegar upplýsingar - Page 124

Þjónusta og lagalegar upplýsingar Stuðningsforrit Notaðu stuðningsforritið í tækinu þínu til að leita í notandahandbók, upplýsingum um úrræðaleit og finna upplýsingar um hugbúnaðaruppfærslur og aðrar vörutengdar upplýsingar. Hjálparforritið opnað 1 Á Heimaskjár pikkarðu á . 2 Finndu og pikkaðu á og veldu svo viðeigandi atriði. Til að fá sem besta hjálp skaltu tengjast netinu þegar hjálparforritið er notað. Xperia™ ráð Með Xperia™ ráðum geturðu fengið gagnlegar upplýsingar fyrir tækið þitt með tilkynningum og lært allt sem þú þa..

Gert við hugbúnað tækisins - Page 125

Ef ekki tekst að kveikja á tækinu eða þú vilt endurstilla hugbúnað tækisins geturðu notað Xperia™ Companion til að gera við tækið. Frekari upplýsingar um notkun Xperia™ Companion má nálgast í Xperia™ Companion á bls. 37. Ef þú deilir tækinu með mörgum notendum getur verið að þú þurfir að skrá þig inn sem eigandi, það er að segja aðalnotandi, til að núllstilla tækið. Tækið endurræst Ef hleðsla rafhlöðunnar er lítil getur verið að tækið geti ekki endurræst sig. Tengdu tækið við hleðslutæki og reyndu aftur að endurræsa. 1 Ýttu..

Sending notkunarupplýsinga heimiluð - Page 126

kveikja á því aftur. Ef vandamálið er enn til staðar skaltu þvinga tækið til að slökkva á sér og framkvæma síðan viðgerð á hugbúnaðinum með því að fylgja eftirfarandi skrefum: 1 Gakktu úr skugga um að Xperia Companion sé uppsett í PC- eða Mac ® -tölvunni þinni. 2 Opnaðu hugbúnaðinn Xperia™ Companion í tölvunni og smelltu á á aðalskjánum. 3 Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast á skjánum til að setja hugbúnaðinn upp aftur og ljúktu við viðgerðina. Hjálpaðu okkur að bæta hugbúnaðinn okkar Þú getur kveikt á sendingu notkunarupplýsing..

leyfisveitingu, - Page 127

notkun í viðskiptaskyni og leyfisveitingu, er hægt að fá frá MPEG LA, L.L.C. Sjá www.mpegla.com . MPEG Layer-3 hljóðafkóðunartækni með leyfi frá Fraunhofer IIS and Thomson. SONY MOBILE ÁBYRGIST EKKERT TAP, EYÐINGU OG/EÐA YFIRRITUN Á PERSÓNULEGUM GÖGNUM EÐA SKRÁM SEM GEYMD ERU Í SÍMANUM ÞÍNUM (ÞAR MEÐ TALIÐ EN EKKI TAKMARKAÐ VIÐ TENGILIÐI, TÓNLIST OG MYNDIR) VEGNA UPPFÆRSLNA Á TÆKINU ÞÍNU MEÐ AÐFERÐUM SEM LÝST ER Í ÞESSARI NOTANDAHANDBÓK EÐA SKJALI. UNDIR ENGUM KRINGUMSTÆÐUM SKAL HEILDARBÓTAÁBYRGÐ SONY MOBILE EÐA SÖLUAÐILA ÞESS GAGNVAR..

Sponsored links

Latest Update